kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

2022 árið

12/30/2022

0 Comments

 
Picture
Kveðjum ártal "tveir svo tveir" (2022)
TreProX var við völd
Núvitund og annað meir
árin mætast köld

Kvikland óskar félögum nær sem fær


Verkefni sem Kvikland lagði lið við á árinu: 
Myndbandagerð:
Skógræktin, myndbönd:
- Furulús = tími myndbands = 4:54 time
- Forest Grow in Iceland = 1:22 
- Alþjóðadaugur skóga = 2:32 
- Horft fram á við = 3:51
- TreProX-Ísl = 12:51*  
- Keflavík, Dennis = 10:05 og 3:55

LBHI myndbönd
- TreProX-SWE = 50:08*
- TreProX-DK = 1:13:56*
- ElmiaWood = 19:58
 Vefsvæði TreProX.eu
*Einnig kostað af BÍ

Lóðahönnun/vinnsla
- Hafnarbraut 14 í Kópavogi fyrir Leigugarða
- Lóðartiltekt í Vesturbænum

Samvinna um öflun kortagagna var við Logg ehf. 

Seinni hluta ársins, eða 16.nóvember kl 09:00 var hlynur að hjóla niður í Bændasamtök þegar hann varð fyrir bíl. Hjólið eyðilagðist og þegar þetta er skrifað er líkami Hlyns ekki orðinn samur t.d. er án afláts með breinstífan fingur á vinstri hönd sem er að öðru leiti hálf máttlaust. 

Síðari hluti ársins var ekki sviftingalítill en boðskapurinn er samt sá best er að halda sig í eða sem næst núvitund, en það er amk það sem veganesti sem tekið verður tekið betur upp á nýju ári, 2023.

Myndin með frétinni er tekin í Fossvogsstöð á köldum degi milli hátíðanna. Hún er táknræn fyrir að ný kynslóð mun koma undan vetri og taka við keflinu af þeim sem nú stjórna í þjóðfélaginu. 
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English