kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

365 dagar með lazer

11/24/2019

1 Comment

 
Picture
Þann 24. nóvember 2018 handsalaði Hlynur kaup á lazer K40 við Kimmo. Nú, ári síðar, 24. viðunóvember 2019 handsalaði Hlynur sölu á lazer við  Benjamín hjá Lupus Luna. Hann sóttur og fluttur í Eyjafjörð í dag. 

Lupus Luna
Hlynur hafði lítinn tíma fyrir leiktækið sitt. Svo lítinn að hann taldi réttara að eihnver sem væri áhugsamur, hefði tíma og aðstöðu ætti hann frekar og nýtti. Hann telur að handverksfyrirtækið Lupus Luna muni nýta hann að góðu. 

Viðurkenningar og verðlaun
Þau fáu skipti sem Hlynur tók til hendinni var þegar hann vann heiðurs-viðurkenningar fyrir Samband garðyrkjubænda og verðlaun fyrir Embla-matvinnsluhátíð Bændasamtakanna.  Hlynur gaf einnig fyrrum eiganda, Kimmo, leyfi til að vinna á honum í júlímánuði og félagar hans hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, Heiðmörk höfðu ennig afnot af honum. Þeir nýttu hann lítið, en þó stundum í skiltavinnslu. 

Tími og rúm
Eins og fyrr segir gafst lítill tími til að opperata lazerinn. Fer ekki nánar út í það. Einnig hveðri verið lúxus að geta haft hann nær heimilinu þar sem lazerskurður er mjög tímafrekur. Aðstaðn uppi í Heiðmörk var meiriháttar og ekkert yfir því að kvarta. Þekkir eiga þeir skildar fyrir að húsa lazerinn. 

365 dagar
Það er skemmtileg tilviljun að nákvæmlega eitt ár var á milli kaupa og sölu á lazer. Vonandi nýtist hann vel í Bílskúrnum á Víðigerði 2. Þar er nú fjölskylda að störfum, stutt í aðstöðu og væntanlega spennandi tímar. Gangi öllum vel.
​
Hlynur handsalar söluna við Benna 24.nóvember 2019, kl 14:00
Picture
Hlynur handsalar kaupin við Kimmo 24.nóvember 2018, kl 13:30
Þau helstu verk sem Hlynur komst í að gera.
Picture
Hönnun og smíði úr heimabyggð, Lupus Luna, n
Picture

Hornið er hálf tómlegt núna.
1 Comment
Metairie Terrace Glass Cutting link
7/20/2022 07:21:22 am

Thiss is awesome

Reply



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English