kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Adobe Creative Claud

4/18/2015

0 Comments

 
Í gær fór ég, í boði klúbbsins "kvikmyndagerð" á FB.
Hér er auglýsingin.
Hér er aðeins um Creative Cloud.
En sem sagt. Námskeiði fjallaði aðallega um hvernig hægt er að tengja saman öll Adobe forritin á auðveldan og ekkert smá fljótlegan hátt. Farið var yfir nokkur application sem bæði voru fyrir hefðbundna tölvu og ipad. Ég ætla að hlaupa hratt yfir sögu og tippla á nokkrum punktum sem ég tók hjá mér.

_______________________
Grand Hotel- Gallery. Föstudaginn 17.apríl kl 10:00-16:00
Í boði -Hugbúnaðarsetrið (Einar Erlendsson) og Kvikmyndaklúbbs FB.
Fyrirlesari: TONY HARPER, digital media, Design, Adobe UK

CC APPS
farið var yfir:
- Adobe Color,   velja theme color
- Adobe Shapes, kroppaaf ljósmynd yfir í vektorgögn
- Adobe Bruch (cool)
- Adobe Lightroom- flott fyrir ljósmyndir
- Adobe Touch, "easy photoshop" fyrir t.d. iphone
- Photoshop MIX, "idiot proof". 2 layer photoshop, snjallt og einfalt app
- Adobe Sketch þetta er ógeðslega cool. Teikni app dauðans.
- Adobe Line, Illustrator family
- Adobe Draw, unnið með layers

Hádegishlé.
Hitti þar 4 prúða verðandi kvikmyndagerðamenn úr kvikmyndaskóalnum. Emil, Tedda, Dodda og Begga (ef ég man þetta rétt)


- ANIMATION (útúrdúr), Creative animator - Premier 1 (After effects)
- Document Cloud, Acropad Pro- signitur eitthvað og svona.
- Adobe Comp C, Heimasíðugerð, ógeðslega auðvelt og töff. krot í loftið
- Adobe Premier clip, Einfalt og cool app. Hægt að klippa og era mynd á NÓ TÆM í símanum. Virkar með Premier Pro.
- Photoshop ofl öpp.
-- Timekit for fonts. Velur þér þann stíl á letri sem þú er ca að leita eftir. Snilld.
-- Shape resolution, snilld ef camera nær focus en er pínulítið hreyfð
-- BLUR gallery, Spin blur, T.d. þegar sportbíll er á myndinni og þú vilt að dekkin "hreifist".

BEEHIVE- er eitthvað sem býr til ferilskrá kvikmyndagerðamannsins.

INC-penninn, verð að kaupa þannig og nýjan ipad. gaman gaman

EPLI selur Adobe á 120 þús á ári. (8 þús á mán) allur pakkinn á 2 tölvur og tvö smátæki. (umboðið er í höndum: Einar Erlendsson)
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English