Í gær fór ég, í boði klúbbsins "kvikmyndagerð" á FB.
Hér er auglýsingin. Hér er aðeins um Creative Cloud. En sem sagt. Námskeiði fjallaði aðallega um hvernig hægt er að tengja saman öll Adobe forritin á auðveldan og ekkert smá fljótlegan hátt. Farið var yfir nokkur application sem bæði voru fyrir hefðbundna tölvu og ipad. Ég ætla að hlaupa hratt yfir sögu og tippla á nokkrum punktum sem ég tók hjá mér. _______________________ Grand Hotel- Gallery. Föstudaginn 17.apríl kl 10:00-16:00 Í boði -Hugbúnaðarsetrið (Einar Erlendsson) og Kvikmyndaklúbbs FB. Fyrirlesari: TONY HARPER, digital media, Design, Adobe UK CC APPS farið var yfir: - Adobe Color, velja theme color - Adobe Shapes, kroppaaf ljósmynd yfir í vektorgögn - Adobe Bruch (cool) - Adobe Lightroom- flott fyrir ljósmyndir - Adobe Touch, "easy photoshop" fyrir t.d. iphone - Photoshop MIX, "idiot proof". 2 layer photoshop, snjallt og einfalt app - Adobe Sketch þetta er ógeðslega cool. Teikni app dauðans. - Adobe Line, Illustrator family - Adobe Draw, unnið með layers Hádegishlé. Hitti þar 4 prúða verðandi kvikmyndagerðamenn úr kvikmyndaskóalnum. Emil, Tedda, Dodda og Begga (ef ég man þetta rétt) - ANIMATION (útúrdúr), Creative animator - Premier 1 (After effects) - Document Cloud, Acropad Pro- signitur eitthvað og svona. - Adobe Comp C, Heimasíðugerð, ógeðslega auðvelt og töff. krot í loftið - Adobe Premier clip, Einfalt og cool app. Hægt að klippa og era mynd á NÓ TÆM í símanum. Virkar með Premier Pro. - Photoshop ofl öpp. -- Timekit for fonts. Velur þér þann stíl á letri sem þú er ca að leita eftir. Snilld. -- Shape resolution, snilld ef camera nær focus en er pínulítið hreyfð -- BLUR gallery, Spin blur, T.d. þegar sportbíll er á myndinni og þú vilt að dekkin "hreifist". BEEHIVE- er eitthvað sem býr til ferilskrá kvikmyndagerðamannsins. INC-penninn, verð að kaupa þannig og nýjan ipad. gaman gaman EPLI selur Adobe á 120 þús á ári. (8 þús á mán) allur pakkinn á 2 tölvur og tvö smátæki. (umboðið er í höndum: Einar Erlendsson)
1 Comment
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |