Á árinu voru gerðir nokkrir kortagunnar. Til þess var notaður Mavic dróni og notað forritið Drone Deploy. Hér eru nokkur dæmi af verkefnum. Breiðavað á Fljótsdalshéraði, Loftmyndagrunnur, sumar 2021 200 m.h. Kerlingafjöll. Hér stóðu yfir hönnun á svæðinu og voru gerðar prófanir á myndatöku. Mavicinn gamli stóð sig ótrúlega vel. Ágúst 2021 Straumfjörður. Hér voru sko réttar aðstæður til myndatöku. Rúmmálsmælingar Fyrst er timburstæða á Hallormsstað, mælingin gekk vel Stöng, Fyrsta verkefnið sem EKKI er flogið eftir hnitsetningu, heldur "manual". Turninn í Hólmavík Rúmmálsmælingar á malarhaug , gekk eins og í sögu
0 Comments
|
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |