kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Málþing með notendum Faxaflóahafna

11/24/2015

0 Comments

 
Gott málþing var í Hörpunni seinnipart þiðjudagsins 24. nóv. Vel var mætt og boðið var upp á nýbakaðar kleinur og kaffi. Fyrirlesarar voru góðir og höfðu margt mjög frambærilegt til málanna að leggja.
Niðurstöður fundarinns eru HÉR!
- Gísli, framvkædastjóri FFH, tók stöðuna í upphafi og tipplaði á framtíðar hugmyndum. Gott 
- Regína, bæjarstjóri Akraness, talaði um sementsreitinn og framtíðar hugmyndir á honum. Gott
- Helgi Laxdal, forstöðumaður FFH, fór yfir umhverfismál af ýmsu tagi. Hljóðmengun, lýsing og rafvæðing. Þennan fyrirlestur tengdi ég mest við. Mjög GOTT.
- Kristín Soffía, fór yfir möguleika á nýrri Akraborg. Skemmtilegar hugmyndir, GOTT
- Svavar féll í skuggan á hinum, en efnið var gott. Sjálfbær sjávarútvegur. 

En sem sagt, ég hafði gagn og gaman af.
0 Comments

Kolefnisbinding með öspum í framræstri mýri.

11/23/2015

0 Comments

 
Á föstudeginum 13. nóvember sl. fékk að þvælast með miklu rannsóknarteymi frá rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá. Á bakvið þessa ferð stóð Bjarki en ætlunin var að fara í almennt tékk og eftirlit í Sandlækjarmýri í Gnúpverjahreppi. Feðrin var þræl skemmtileg og fræðinandi. 
Videocamera fékk að fylgja með í för og gerði ég nokkur video um ferðina. Fyrsta myndin er um stöðumatið á svæðinu og tekur um 10 mínútur
Næsta video er um 3 mínútur og fjallar um vöxt trjánna á svæðinu
Í síðasta videoinu er farið létt yfir það sem á sér stað í hveraskóingum ofan við LBHI,Hveragerði.  
0 Comments

Umhverfissálfræði, Gestagangur, Móheiður Helga

11/18/2015

0 Comments

 
Picture
Í hádeginu í dag fór ég á skemmtilegan fyrirlestur hjá vinkonu minni sem hélt tölu um umhverfissálfræði. Þetta er fag sem ég og væntanlega fleiri menntaðir landslagsarkítekar þekkjum inná, en mjög gaman að hlusta á þá sem eru mjög vel að sér í faginu eins og Móheiður Helga. Hér er smá kynning á henni sem fylgdi með auglýsingunni. 

GESTAGANGUR – HÁDEGISFYRIRLESTUR – UMHVERFISSÁLFRÆÐI – MÓHEIÐUR HELGA
Miðvikudaginn 18. nóvember kl. 12.15 heldur Móheiður Helga erindið Umhverfissálfræði í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, GESTAGANGI í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A.

Móheiður útskrifaðist sem arkitekt frá Arkitektaskólanum Aarhus árið 2010. Veturinn 2014-2015 stundaði hún meistaranám í umhverfissálfræði við University of Surrey í Guildford á Englandi. Í dag vinnur Móheiður á Teiknistofu Gunnars Hanssonar.


Í þessum fyrirlestri mun Móheiður fjalla um grunnkenningar úr umhverfissálfræði og samspil umhverfis, hegðunar og líðanar.

Ég tók svo niður nokkra punkta sem hér koma á eftir. 

- The nodge theory. Félag-áhrif. t.d. móðir leiðir barn af villigötum til betri vegar og þetta.
 
- Góð hönnun skapar vellíðan. Það, að finna út úr flóknum getur verið flókið, en svo lengi sem hluturinn er fallegur er líklegra að niðurstaða fáist í málið en ef hann ef fráhrindandi. (t.d. Apple)

- Nokkrar áhugaverðar kenningar
   - Preferences er algengt rannsóknarform, val fram yfir annað. 

   - The preference model, Kaplan og Kaplan
   - Circumplex model of affect, Russel
   - Sálfræðileg endurhæfing, ART (attention restoration theory), Kaplan og Kaplan

- STIMMULATION, það sem ögrar í umhvefinu
       Intensity           Complexity
       Mystery            Novelty
       Noise                  Light
      Odour                 Colour
      Crowding         Visual expeosure
     
Adjacencies      Prosimity to circulation


- Áhugavert lesefni:
      - Journal of Environmental Psychology, Umhverfissálfræði
      - Environment and Behavior, Journal
      - PSYecology, Umhvrfissálfræði enska/spænska
      - Ecopsychology, Journal, heimasíða og blog
      - Journal of Architectural and Planning Research
      - The Architectural Review
      - Landscape Research, Journal
     - Journal of Environmental Education, Kennsla og umhverfi


​
0 Comments

Gilitrutt, extra materials

11/16/2015

0 Comments

 
Eftir að hafa búið til afbragðs ævintýramynd um tröllið Gilitrutt er vel við hæfi að líta aðeins á bakvið tjöldin. Þessi stutta mynd er um gerð myndarinnar.

After making the shirt film about the troll Gilitrutt it is propitiated to look behind the shines. 
0 Comments

Gilitrutt- the story

11/9/2015

0 Comments

 
Our secound project (of hopefully many more) have now been published on Youtube in the OUTandPLAY  "series", so to speak. We like to thank Susanna and Rim from Sweden for being with us in this project. Also we would like to thank Mosi Musik for lend us their great music and Íslenski bærinn for being so friendly allowing us to film in their spectacular "set".
Thanks you all, and if we are forgetting someone then please let us know, we don´t want anyone left behind.  

Here is the result of this "experiment" and by all mean, you good readers, fell free to tell your friends if they are interested in making fun-different-and-unique postcard from Iceland, as in Short film. We can help making it come true. Take a look at OUTandPLAY.


Later on, the "Making of" will come to, stay tuned.
0 Comments

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English