Kviklandstrukkurinn (Toyota Hilux) fékk stærri dekk með tilheyrandi breytingum fyrir helgi. Um helgina var hann svo drekkhlaðinn föggum og fólki og keyrt frá Egilsstöðum norðurfyrir landið til Reykjavíkur. Nú er Kvikland líka komið í borgina. Myndin er tekin við Jökulsá á Fjöllum.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |