kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Endurfundir Hvanneyrarárgangs 2006

5/16/2016

0 Comments

 
Picture
Um þessar mundir eru liðin 10 ár frá útskrift nokkurra öðlings nemenda frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Við vorum fjögur (ég, Brynja, Kristbjörg og Stefán)sem tókum okkur til og undirbjuggum endurfundinn sem átti sér stað á laugardaginn var. Það var dásamleg stund. Mæting var góð, þó nokkrir hafi látið sig vanta. Þeir koma bara næst.
Dagurinn byrjaði á Korpúlfsstöðum þar sem við hittumst og sameinuðumst í bíla. Þaðan skunduðum við á Hvanneyri þar á móti okkur tók Helena og stuttu seinna kom Álfheiður. Það var stórskoslegt að ganga um skólann og sjá hvað mikið hefur breyst. Helena tók okkur svo í kennslustund í gömlu kennslustofunni okkar og fór yfir farinn veg og hve vel gengi hjá skólanum. Sérstaklega talaði hún um skiptinám á UMSK brautinni. Þá minnist hún á heimasíðuna umhverfisskipulag.com þar sem vert er að glugga í við tækifæri. Við horfðum við á 3 árshátíðarvideo og svo beint í kökur í boði LBHI. Þar færðum við skólanum bækur að gjöf, tvær öflugar bækur er snéru að landslagshönnun.   Þaðan héldum við sem leið lág í síðbúna hádegissúpu (ala Björk og Brynja) til Guðrúnar Bjarna í Hespu. Hún er með hús við Andakílsvirkjun. Mæli með að fólk stoppi við hjá henni. Þar voru meiri kökur í eftirrétt (ala Guðrún). Notaleg stund þar sem tveir aðrir góðkunningjar komu, þau Jón Örvar og Þóra.
Okkar för hafði seinkað þvi við ætluðum að hefja Eurovisionpartý hjá Brynju kl 19 en klukkan var vel gengin yfir 18 þegar við loks lögðum af stað.
Euravisionpartýið var brilliant og vel var liðið á næsta dag þegar Brynja þurfti við kvöddum Brynju.
Stórkoslegur dagur. Takk gott fólk.
PS. endilega skoðið sölusíðuna hennar JónuMagneu.
Fólkið í dag
Álfheiður
Belinda
Brynja
Björk
Kristbjörg
Guðrún Bjarna
Guðbjörg
Hilda
Hlynur
JónaMagnea
JónÖrvar
Kerstin
Matthildur
SiggiFrigg
Þóra
Picture
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English