Um síðustu helgi var haldið frækilegt frænámskeið í Heiðmörk. Af því er nú komið myndband sem birst hefur á tveimur netmiðlum. Annarsvegar á heidmork.is og hinsevegar skogur.is þar sem Pétur Halldórsson kynnir myndbandið inn.
Af starfsmönnum Kviklands er eftirfarandi að frétta. Hlynur hefur nú starfað hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur frá í mars. Hann mun vinna þar fram yfir jólavertíð og kveður þá frábærann starfsvöll ásamt flottum drengjum. Á nýju ári mun hann starfa fyrir nýja stöfun "Skógræktin" og er starfið annarsvegar fólgið í skógarráðgjöf á Vesturlandi og hinsvegar í kynningarmálum. Í vor tók Kolbrún Meirapróf og hefur hún keyrt rútur af öllum stærðum og gerðum allar götur síðan. Einnig lærir hún til Leiðsögumanns við Menntaskólann í Kópavogi.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |