Síðasta vika almennt var svolítið óvenjuleg sökum..., jahh, hún var fremur óvenjuleg. En hér verður bara litið á það sem Kvikland inc tók sér fyrir hendur. 30jún= Stuttur dagur 1 júl= MIÐ Dagur hófst snemma og það á upprisu, upprifsu kerfils. Allur kerfill oftast rifinn upp með rótum með höndunum en njólinn fékk að kenna á stungureku. Sjá myndir hér að neðan. Fyrsta er af varðhundinum Dísu, hún svaf. svo eru smá before and after. 2.júl = FIM Seinni dagur í kerfli. Dagurinn byrjaði í Keflavík og komið var í Aðstöðuna rúnlega 9. Þá hélt kerfils og njólatæting áfram. Full kerra af nokkrum þunguuuum illgresisbunktum var hent í Sorpu. (tekið skal fram að dúkur var yfir kerruna við flutninginn.) 3.júl = FÖS Eiturdagur. - Fyrst fór ég með fulla kerru af greinum í urðurnarsvæðið á Álftanesi. - Þá hitti ég Gissur og við fórum yfir stöðuna í Smalaholti, trjásafnið. Svo sændum við upp í Sandahlíð og pældum og pældum. - Þá tók við eitrun í Aðstöðunni, eftir alla illgresistínsluna. - Loks hittumst við Barbara, en það var stutt, bara full stutt, en við náðum þó eitthvað að spjalla. Að sjálfstögðu hvatti Dísa mig alltaf til dáða.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |