kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Fysta vika af júlí

7/5/2015

0 Comments

 
Síðasta vika almennt var svolítið óvenjuleg sökum..., jahh, hún var fremur óvenjuleg. En hér verður bara litið á það sem Kvikland inc tók sér fyrir hendur.


30jún= Stuttur dagur

1 júl= MIÐ   Dagur hófst snemma og það á upprisu,
upprifsu kerfils. Allur kerfill oftast rifinn upp með rótum  með höndunum en njólinn fékk að kenna á stungureku.  Sjá myndir hér að neðan. Fyrsta er af varðhundinum Dísu, hún svaf. svo eru smá before and after.
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
2.júl = FIM   Seinni dagur í kerfli. Dagurinn byrjaði í Keflavík og komið var í Aðstöðuna rúnlega 9. Þá hélt kerfils og njólatæting áfram. Full kerra af nokkrum þunguuuum illgresisbunktum var hent í Sorpu.  (tekið skal fram að dúkur var yfir kerruna við flutninginn.)
Picture
Picture
Picture
3.júl = FÖS  Eiturdagur. 
              - Fyrst fór ég með fulla kerru af greinum í urðurnarsvæðið á Álftanesi. 
              - Þá hitti ég Gissur og við fórum yfir stöðuna í Smalaholti, trjásafnið. Svo sændum við upp í Sandahlíð og pældum og pældum.
             - Þá tók við eitrun í Aðstöðunni, eftir alla illgresistínsluna. 
            - Loks hittumst við Barbara, en það var stutt, bara full stutt, en við náðum þó eitthvað að spjalla.
Picture
Picture
Picture
Picture
Að sjálfstögðu hvatti Dísa mig alltaf til dáða.
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English