kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Góður dagur í grisjun

3/11/2015

0 Comments

 
Í dag var níundi dagur hjá mér í grisjun í Vífilsstaðahlíð. Vel hefur gengið við niðurfellingu drumba. Sami mannafli hefur verið undanfarna daga eins og var í dag. Ég, Orri og Benni við grenið og Bjarki í furunni. Svo hefur Gústi verið að keyra út, þó ekki í dag.
Mér fannst ég hafa staðið míg ágætlega í dag sem svo að segja fjallaði allur um eitt tré, sem var í útkeyrslubrautinn sem ég var að saga. Ég sagaði undan því að ofanverðu fyrir hádegi og sagaði svo þetta tiltekna tré en... það féll ekki upp í brautina, heldur hallaði það lítið eitt í gagnstæða átt en bæði Benni og Orri sögðu að svona tré gengi ekki heilt upp til skógar, heldur niður. Svo kom hádegi. Eftir það sagaði ég því neðan í brekkunni og felldi loks tréð niður á við. Það var stórt 15m að hæð, blessuð sé minnig þess,
Picture
Horft úr felliátt eftir trénu stóra í útkeyrslubrautinni.
Picture
Horft frá toppi, málbandið allt út dregið, þarna væri gott ef myndavélin hefði náð að mynda málbandið, 15m og tréð er fallið.
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English