kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Grænir fletir

3/6/2015

0 Comments

 
Í Norræna húsinu í morgun fór fram lítil og skemmtileg samkoma um græn þök og græna veggi.
1: Aðalheiður Atladóttir (A2F arkítektar) fjallaði um hönnunina á Framahaldsskógalnum í Morfellsbæ
2: Þorkell Gunnarsson (HÍ) ásamt Magnúsi Bjarklind (EFLA) fjölluðu um reynslu á þakgörðum, byggingu og rannsóknir. Aukin áhersla á að halda regnvatni lengur í kerfinu fremur en að skola því beint í ræsin.
3: Raghildur Skarphéðinsdóttir (Hornsteinar) fjallaði um gróðurklæddan vegg í stúdentakjallaranum.
4: Sveinn Aðalsteinsson (Starfsafl) fjallaði um norrænt samstarfs meðal skrúðgarðyrkjumeistara um uppbyggingu náms sem á að vera heilsteyptara en það sem þegar er, unnið í nafni NordGreen.

Fullt af hugmyndum spruttu upp eftir þetta. T.d.
- Varðandi græn þök. Hvernig er rotveruflóran undir græna hamnum? Hvernig með að nota ánamaðka og sveppi til að halda lengur í rakan t.a.m.? (ani.is)
- Hvernig væri að kynna allt það góða starf sem á sér stað t.a.m. hjá NordGreen?

Sem sagt, góður morgun.

0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English