kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Grisjunarvideo úr Vífilsstaðahlíð

3/16/2016

0 Comments

 
Eftir góðar ábendingar frá Gústafi af rangfærslum í fyrra videoi sem ég gerði af Vífilsstaðahlið ákvað ég að laga rangfærslurnar og leggja inn endurbætt video.
Ég gerði reyndar gott betur. Í ljósi óvissu gerði ég út í óvissuför. Föruneitið skipaði ég, Kolla og Dísa. Við fórum í Vífilsstaðahlíðina í dag og tókum stöðuna. Stórskemmtilegt þótti mér að ganga þarna um þar sem við Orri, Benni og Bjarki höfðum verið að grisja þarna fyrir nákveðmlega ári síðan. Skógurinn lítur vel út og einngis sáum við 3 nýleg stormföll.
Við gengum handahófskennt í gegnum svæðið og tókum fjóra 100m2 mælifleti (r=5,64m) þar sem við töldum standandi tré og einnig þá stubba (sem við fundum). Tölurnar eru þessar eftir fellingu.

Vinnusvæði-    Mæliflötur -Standandi tré/ha  -  Stubbar /ha   -   tré fyrir grisjun/ha
(Benna svæði) MF1                 1800                              2300         4100
(Hlyns svæði)   MF2                 2200                              2800        5000
(Hlyns svæði)   MF3                 1500                              1200         2700  (Svæðið var í miklum bratta)
(Orra svæði)     MF4                  1700                             1900         3600

Þéttleiki nú = 1800
Felld tré        = 2050
Þéttleiki þá =3850


Lokaorðin eru því að þetta hafi verið stór góð grisjun. Þarna standa væntanlega fleiri tré en 1800 tré/ha. Þegar eingöngu er hoft á Excel virðist það kannski svolítið þétt fyrir jafn há tré sem þarna standa en trén samsvara svæðinu engu að síður nokkuð vel. Þetta lítur afskaplega vel út.

Myndirnar hér á eftir eru af vetvangi í dag.... en fyrst videoið nýja.

Picture
Picture
Picture
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English