Við Jóhanna fengum ógurlega skemmtilegt verkefni í hendurnar þegar allir skólakrakkar úr tilteknum skóla í Garðabæ komu upp í Sandahlíð til að gróðursetja birkiplöntur. Skarinn var mikill og tíminn var naumur. Eftir áratug eða svo munum við sjá afraksturinn.
Hér að neðan eru nokkar myndir af vetvangi.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |