kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Gróðursetningu á Ási lokið

6/14/2015

0 Comments

 
Jörðin Ás er í Fellum, Fljótsdalshéraði. Þar er mikil hefð fyrir skógrækt og eru elstu gróðursetningar þar um 30 ára gamlar lerkigróðursetningar. Jafnt og þétt hefur verið unnið að skógrækt á jörðinni. 
Þetta árið var unnið að því að fylla allt innan núverandi girðingar(gróðursetningarhólfs), þ.e.a.s. það sem ekki er skilgreint sem mýrar og klettar. Sem sagt, svo lengi sem friðað land er ekki stækkað þá er landið full gróðursett, líklega 95% lerki.


Í ár voru
30.150 frostnum lerkiplöntum (225 kassar) plantað á tímabilun 22. maí - 1.júní . 
- Hlynur vann alla daga, engin pása.
                  = 21.172 plöntur (158 kassar) 70%
- Magga kom til leiks 29.maí og var með uppfrá því. 
                  = 6.700 plöntur (50 kassar) 22%
- Sveinbjörg vann tvo daga og þá rigndi mjög.
                  = 2.010 plöntur (15 kassar) 7%
- Einar Jóhann var með part úr degi (24.maí)
                 = 268 plöntur (2 kassar) 1%
Picture
Frosið lerki lætur lítið yfir sér og er nánast ósýnilegt þegar komið er í jörðu. Sjá ofan á geispunni.
Picture
Hlynur og Dísa
Picture
Sveinbjörg og Dísa
Picture
Ás landið eru þurrir melásar og mýrar á milli. 
Picture
Stundum getur það verið mjög stórgrýtt, en þarna mun lerkið þrýfast.
Picture
Hrjóstugir melar á Ási, hentugt fyrir lerki.
Picture
Þarna hleypur Dísa um eldri skóg á Ási
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English