kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Íslandsstofa, fundur á Hilton hotel

2/18/2016

0 Comments

 
Picture
Í dag stóð Íslandsstofa fyrir opnum fundi á Hótel Hilton undir heitinu "Markaðssetning í breyttu umvherfi". Fundurinn var málefnalegur og mættu 320 manns á hann. Við Kolla mættum og sáum fyrir okkur að hann gæti nýst okkur í markaðsmálum á ferðaþjónustunni okkar "OUTandPLAY". Heilt yfir fannst okkur þessi fundur góður og margt virðist á réttri leið (ef einhver leið er réttari en önnur). Hér á eftir eru nokkrir punktar af fundinum.

1) Inga Hlín Pálsdóttir
Hún fjallaði um samstöðu og samstarf í ferðaþjónustunni og markaðsetningu til framtíðar. Þar fjallaði hún sérstaklega um átakið ASKGUDMUNDUR sem gerði víst góða hluti. Youtube er aðgangur til allra þjóða og má finna þar nokkuð sem heitir Promote guide.

2) Margrét Helga og Daði Guðjónsson
Þau voru fín og uppbyggjandi.
Margrét talaði um þjálfunartækni, traveltrade.visiticeland.com
Daði tók tölulegar staðreyndir og hreyfði við fólki. Tók dæmi um túrismann fyrir kínverja, árstíðabundin ferðaþjónusta og í lokin sagði hann að í apríl kæmi skýrsla út varðandi markaðsgreiningu.

3) Kristín Sóley Björnsdóttir.
-Menningarlandferði
-Lykilatriði í markhópagreiningu
-Markhópalíkan

4) Helga Árnadóttir
"Tryggja þarf fræðslu í stað forræðis" sagði hún orðrétt, skömmu seinna íjaði hún að því að hún treysti ekki almenningi á Íslandi.  Eins og hún var stundum drífandi og vildi styðja uppbyggingu á innviðum ferðaþjónustu og samstarf milli rikis og landeigenda þá skaut hún sig í fótinn og ég missti álitið á henni. Hún var samt svo hvetjandi og öflug til að byrja með og ég glósaði meira að segja að hún væri töffari. En óíkt Ingu Hlín vildi Helga "klekkja á" þeim sem buðu heimagistingu og í mikilli óþökk almennings taka af þeim risnu til að byggja upp innviðina. Kolröng leið að mér finnst. Þú færð fólkið í landinu með þér til að búa til góðan anda í þjóðvélaginu í garð ferðaþjónustu. Undirstaða Íslands eru landsmennirnir sjálir að mér finnst. Ég læt hér staða numið.

5) Inga Hlín aftur
 
6) Ragheiður Elín Árnadóttir
Hún lauk fundinum og gerði nokk vel. Hún er ótrúlega ALMENNIleg miðað við að vera SJÁLFstæðismaður þykir mér. Held að hún höndli starfinu sínu nokk vel.

Í lokin var ég glaður með samstöðuna sem virtist meðal ræðumanna. Gaman að sjá hvað verður í framhaldinu. Best að enda þetta á "nýju" myndbandi sem Inga Hlín kynnti til sögunnar og kemur á youtube bráðum. Inspired by Iceland.

Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English