Á föstudeginum 13. nóvember sl. fékk að þvælast með miklu rannsóknarteymi frá rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá. Á bakvið þessa ferð stóð Bjarki en ætlunin var að fara í almennt tékk og eftirlit í Sandlækjarmýri í Gnúpverjahreppi. Feðrin var þræl skemmtileg og fræðinandi. Videocamera fékk að fylgja með í för og gerði ég nokkur video um ferðina. Fyrsta myndin er um stöðumatið á svæðinu og tekur um 10 mínútur Næsta video er um 3 mínútur og fjallar um vöxt trjánna á svæðinu Í síðasta videoinu er farið létt yfir það sem á sér stað í hveraskóingum ofan við LBHI,Hveragerði.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |