Þetta er smá sýnishorn af fyrirlestri sem ég er að reyna koma frá mér. 1) ástand Íslands, gróðursnautt 2) skjólbelti, næsta skref, fyrir túnin 3) slóðir og girðingar, til að koma upp samningi í skógrækt 4) girðingin FYLLT af trjám, einsleitum trjám 5) frímerki 6) kannski mætti blanda reitinn með lauftrjám 7) ef ekki þyrfti til girðingar mætti hugsa sér landnýtingu öðruvísi 8) ekki þyrfti að leggja hvern hektara undir skóg, heldur myndast fjölbreytt landslag 9) fé mætti hafa afgirt, eða laust innan í skóginum 10) flott fyrir alls konar útivist líka Skógur er ALLTAF betra en ekki skógur. Skógur er vistkerfi og ÞARF ekki að vera drekkfullt af trjám.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |