kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Lífræn hráefni (úrgangur), ráðstefna í Gunnarsholti

3/22/2015

0 Comments

 
Feikigóð ráðstefna um möguleika á nýtingu lífrænna hráefna var haldin í Gunnarsholti á Eclips-daginn var. Fyrirlesararnir voru all flestir góðir og áhugavert efni sem um var fjallað. Ég ætla að fara á mjög miklu hundavaði yfir það sem ég hafði vit á að glósa á meðan á ráðstefnunni stóð, það má þó ekki lesa það þannig að það hafi verið það markverðasta.   
- Lúðvík segir "500-600 kg af heimilissorpi á mann á íslandi, allt sorp á íslandi er 2 tonn á mann"
- Guðmundur Tryggvi- Orkugerðin -"kjötmjöls innihald N 8,5%  P 4,7 %  K 0,5%"
- Eiður Guðmundsson, Eyjaförður  sagði margt gott
- Stefán Gíslason átti salinn, enda flottur í framsögu með gott efni. Á einni glæru stóð þetta:
    >Allt það sem við hendum hefur einhvertíman verið keypt fyrir peninga      
    >Það að því skuli vera hent þýðir að okkur hefur mistekist að nýta það betur
    > Úrgangur er auðlind
    > Úrgangur er hráefni á villigötum
    > Hráefni = peningar
      Einnig fór hann í lagaforsendur sorpmála og sveitafélaga. (sjá mynd)

- Elsa Ingjaldsdóttir var sú seina sem hélt fyrirlestu um Seyru, hún var skemmtileg
- Guðfinnur í Gnúpverjahreppi sagði frá jarðgerðastöð í Skaftholti, mjög töff.
- Hreinn Óskarsson notar 12.000 tonn af kjötmjöli á 600 ha í uppgræðslu.
- Magnús H Jóhannsson hjá Landgræðslunni kom svo með flugeldasýningu í lokin.

Dagskrá og vonandi upptökur eru á finna á síðu landgræðslunnar.      land.is



Myndirnar sem hér fylgja
1) Guðmundur, Gústaf og Hlynur fylgjast með sólmyrkvanum á Selfossi
2) Glæra sem Stefán Gíslason sýndi.


Picture
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English