Í gær var lítilsháttar athöfn í Lundamóa þar sem 3 birkitré voru gróðursett. Framkvæmdum í Lundamóa er hér með lokið og var þeim "slúttað" með þessari hátíðlegu athöfn Skógræktarfélags Garðabæjar og Umhverfisnefndar þess sama bæjar. Hér má sjá VIDEO sem Hlynur klippti. Fyrsta video sem hann klippir á nýju klippiforriti, hann kann ekkert á það, en þetta kom þó út. Premier CS5.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |