Í dag hófst vinna við stígagerð í Lundamóa og gekk það mjög vel. Í dag voru að verki Hlynur, Rakel og Viktor. Aðal áherslan fór í að uppkvista græna stíginn á kortinu, gera bláa stíginn til og þá sérstaklega aðgengið með malarhlössum tveimur. En nóg er eftir að gera en árangurinn dagsins var bara með ágætum.
Á myndunum sérst þegar Dísa stökk í fang Rakelar til að láta klappa sér og þegar Viktor og Rakel eru að prúna.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |