Gott málþing var í Hörpunni seinnipart þiðjudagsins 24. nóv. Vel var mætt og boðið var upp á nýbakaðar kleinur og kaffi. Fyrirlesarar voru góðir og höfðu margt mjög frambærilegt til málanna að leggja.
Niðurstöður fundarinns eru HÉR! - Gísli, framvkædastjóri FFH, tók stöðuna í upphafi og tipplaði á framtíðar hugmyndum. Gott - Regína, bæjarstjóri Akraness, talaði um sementsreitinn og framtíðar hugmyndir á honum. Gott - Helgi Laxdal, forstöðumaður FFH, fór yfir umhverfismál af ýmsu tagi. Hljóðmengun, lýsing og rafvæðing. Þennan fyrirlestur tengdi ég mest við. Mjög GOTT. - Kristín Soffía, fór yfir möguleika á nýrri Akraborg. Skemmtilegar hugmyndir, GOTT - Svavar féll í skuggan á hinum, en efnið var gott. Sjálfbær sjávarútvegur. En sem sagt, ég hafði gagn og gaman af.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |