kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Pottaplöntur í lúpínubreiðu, Smalahlíð

7/26/2015

0 Comments

 
Undanfarið hefur mestur tíminn farið í að gróðursetja pottaplöntur inn í lúpínubreiður. Mest birki en líka töluvert af ýmsu nammilaði.

Hingað til hef ég almennt verið jákvæður á notkun lúpínu á rýr landsvæði. Nú er jeg alveg sannfærður um ágæti lúpínu. Það er ótrúlegt að sjá...
... hve mikill lífrænn jarvegur er kominn í annars örfoka mel. Á skömmum tíma er nú kominn furðulega góður jarðvegur með miklu lífi maðka.
... hve miklum raka lúpínan heldur við yfirborð.
 ... hve mikið fuglalíf þrýfst í lúpínunni, Ég hef aðallega rekist á þresti og auðnutitlinga, en einnig hrossagauka hreiður með ungum. Mjög skemmtilegt.
... hve mikil fluga er í lúpínunni. Ég er ekki viss um að hún hefði verið svo mikið ef þetta væri bara melur.
... hve birkið og reynir dafnar vel í henni. Undanfarin ár hefur verið komið fyrir pottabirki og reyni inn á milli í lúpínubreiðuna. Litur blaðanna er góður og greinilegur vöxtur. Jafnvel þó plantan nái ekki nema í hálfkvist við hæð lúpínunnar virðist birkið vera fallegt. 


Miðað við að það sem ég hef verið að sjá undafarið finnst mér að við ættum að hætta (a.m.k. minnka) ræktun á íslensku birki og leggja fremur áherslu á fjölbeyttari hágróður. Bæði runna og trjáa. t.d. Ask, Hlyn, og kristsþyrn. Bara til að nefna eitthvað.


Hér á eftir fer fram myndasería af gróðursetningu. 
1) Alls konar pottaplöntur eru fyrirhugaðar í lúpínubreiðuna í Smalaholti, þær eru baðaðar vel áður en lagt er af stað. 
2) Vatn tekið með á gróðursetningarstað og slurkur af blákorni er sett í vökvunina. (30l vatn og bolli af blákorni út í, það leysist upp )
3) Komið sér á staðinn.
4) skorið á fínrætur svo plantan róti seg betur í jarveginn meðal lúpínunnar.
5) Aftur vökvað kirfilega á vetvangi.
6) Lúpínan er þétt við yfirborðið.
7) og nú er bara að fylgjast með plöntunni vaxa og dafna.
8) Kort af stöðu gróðursetningar.        ALLS  173 stk


Fim 23.júlí=  ALLS= 71 stk        
SMALAHOLT=66 stk
Birki=49
Sírena=1 
Glæsitoppur=14 (1stk til Unnars)
Garðahlynur (kv. Djöfladalur)=2
EH= 37 (IB-33, GT-2, og Hl-2), 

SANDAHlÍÐ =5 stk
Sírena=3
Gaðrahlynur=1
Óþekktur Reynir=1


Fös 24.júlí=51 birki í Smalaholt


Mán 26.júlí= Alls 51 stk
Sírena=16
Óskilgr. Reynir = 12
Kínareynir=4
Silfurreynir=3
Birki=12
Toppur=2
Alaskaösp=2


9) þessi mynd er auka, frá fös 24.júlí, bara svona smá grín af óhappi sem varð við flutning á mold. Fór betur en á horfðist.
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English