Megin orkan þessa viku hefur farið í göngustígagerð í Sandahlíðinni. Þar er krökt af mýi og það pirraði mann, fékk mér þá flugnanet í dag, allt annað líf.
Einnig hafa plöntur fengið sér nýjan bólstað. Mynd 1 = Barbara gengur um aðstöðuna Mynd 2 = Eitrunin gekk upp nokkuð vel bara, finnst ykkur ekki? Mynd 3 = Samsett mynd. Fluttar voru 2 ljótar og vel topplausar plöntur. Kannski ekki besti tíminn en þær fengu tótal makeover (klipptar í drasl) og fengu svo nóg að drekka. Krosslegga fingur. Mynd 4/5 = Before/after Hér smá sjá before and after af smá tiltekt með klippur og sög úr Sandahlíðinni Mynd 6/7 = Before/after .Stígagerð.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |