Nýja árið er hafið með hækkandi sól og leit að launuðum verkefnum.
Mér var bent á eftirfarandi starf í Grænlandi og þar sem mér þykir það svo spennandi þá verð ég að blogga léttvægt um það, ekki það að ég ætli að yfirgefa Ísland, ekki í bráð í það minnsta. Starfið er í stærsta sveitafélagi jarðarinnar og er í bæ sem heitir Ilulissat. Slóðin að umsókninni er hér
1 Comment
Sveinn
2/2/2016 02:41:28 pm
Illulissat er fallegur staður. Diskó eyja stutt frá. Hef komið á báða staði
Reply
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |