Héraðs- og Austurlandsskógar hafa staðið fyrir námskeiði í Umhirðu ungskóga undir leiðsögn Sherry Curl og Hlyns Gauta. Námskeiðin hafa alltaf verið haldin í október (nema það fyrsta) og var þetta í 6 skiptið sem það er haldið. Fyrri hluti námskeiðisins er bóklegt og í formi fyrirlestra. Seinni dagurinn er verklegur og kenndur á Höfða á Völlum þar sem Þröstur Eysteinsson Höfðabóndi leggur lið.
Námskeiðið var vel sótt og hér að neðan eru nokkrar svipmyndir af því, teknar af frænda mínum Kára Steindórssyni.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |