kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Umhverfisdagur atvinnulífsins

9/30/2015

0 Comments

 
Á dögunum (30.sept 2015) var haldin flott ráðstefna, Umhverfisdagur atvinnulífsins á Hilton Hótel. Báðir "starfsmenn" Kviklands héldu þar innreið og fylgdust áhugsamir með öllu, eða því sem næst. Hér eru nokkrir punktar af ráðstefnunni.

Daði Már
ORKAN / FERÐAÞJÓNUSTAN / FISKURINN
- ´Abyrg aulindanýting, Hornsteinn skilvirkrar auðlindanýtingar.
     (Ólimpískar veiðar = opið öllum skipum, kapplhlaup)
- Hagsmunir samfélagsins, sjálfbær rekstrarhvati.


Kristín Vala Matt.    HS-Orka
- Auðlindagarðurinn     (töff video og cool stuff)

Guðni Th. Jóhannesson
Skemmtileg saga um þorskastríðið og, jahh, hvað sagan endurtekur sig í sífellu.


SVO VAR FUNDASPLÚNDRUN  (sértæk málefni í nokkrum sölum)
Sjávarútvegurin

Svavar Svavarsson, HP Grandi
- Fiskiflotinn hefur stórlega minnkað olíunotkun á fáum árum.  (700-370 tonn = breyting á olíuæðinni)
- Lagt uppúr sjálfbærri nýtingu hafsins
- Lagt upp með mengunarvarnarbúnaði
- Talað um sorpflokkunarstöð (25 flokkar)


Sigríður Vigfúsdóttir, Prímet
Talaði um rækjuskel og afurðir. 
- Kítosan = megrunarefni?

Einar Lárusson, Þorbjörn
Saltverkefni, noktun á notuðu salti.
Frá Túnis eru flutt 60-100 þús tonn árlega til Íslands. 50% til matar og 50% á götur


Páll Scheving, Ísfélag Vestmanneyja.
Hafnir í Vestmannaeyjum og Þórshöfn 
- Endurunnin olía notuð
- Fá ekki rafmagn úr landi og neyðast til að keyra á olíu og borga tilheyrandi refsigjald.


Margir aðrir góðir punktar komu fram sem ekki verður fari í hér.

Góður dagur, takk fyrir okkur
Hlynur og Kolbrún.
0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English