Á dögunum (30.sept 2015) var haldin flott ráðstefna, Umhverfisdagur atvinnulífsins á Hilton Hótel. Báðir "starfsmenn" Kviklands héldu þar innreið og fylgdust áhugsamir með öllu, eða því sem næst. Hér eru nokkrir punktar af ráðstefnunni.
Daði Már ORKAN / FERÐAÞJÓNUSTAN / FISKURINN - ´Abyrg aulindanýting, Hornsteinn skilvirkrar auðlindanýtingar. (Ólimpískar veiðar = opið öllum skipum, kapplhlaup) - Hagsmunir samfélagsins, sjálfbær rekstrarhvati. Kristín Vala Matt. HS-Orka - Auðlindagarðurinn (töff video og cool stuff) Guðni Th. Jóhannesson Skemmtileg saga um þorskastríðið og, jahh, hvað sagan endurtekur sig í sífellu. SVO VAR FUNDASPLÚNDRUN (sértæk málefni í nokkrum sölum) Sjávarútvegurin Svavar Svavarsson, HP Grandi - Fiskiflotinn hefur stórlega minnkað olíunotkun á fáum árum. (700-370 tonn = breyting á olíuæðinni) - Lagt uppúr sjálfbærri nýtingu hafsins - Lagt upp með mengunarvarnarbúnaði - Talað um sorpflokkunarstöð (25 flokkar) Sigríður Vigfúsdóttir, Prímet Talaði um rækjuskel og afurðir. - Kítosan = megrunarefni? Einar Lárusson, Þorbjörn Saltverkefni, noktun á notuðu salti. Frá Túnis eru flutt 60-100 þús tonn árlega til Íslands. 50% til matar og 50% á götur Páll Scheving, Ísfélag Vestmanneyja. Hafnir í Vestmannaeyjum og Þórshöfn - Endurunnin olía notuð - Fá ekki rafmagn úr landi og neyðast til að keyra á olíu og borga tilheyrandi refsigjald. Margir aðrir góðir punktar komu fram sem ekki verður fari í hér. Góður dagur, takk fyrir okkur Hlynur og Kolbrún.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |