Í hádeginu í dag fór ég á skemmtilegan fyrirlestur hjá vinkonu minni sem hélt tölu um umhverfissálfræði. Þetta er fag sem ég og væntanlega fleiri menntaðir landslagsarkítekar þekkjum inná, en mjög gaman að hlusta á þá sem eru mjög vel að sér í faginu eins og Móheiður Helga. Hér er smá kynning á henni sem fylgdi með auglýsingunni.
GESTAGANGUR – HÁDEGISFYRIRLESTUR – UMHVERFISSÁLFRÆÐI – MÓHEIÐUR HELGA Miðvikudaginn 18. nóvember kl. 12.15 heldur Móheiður Helga erindið Umhverfissálfræði í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, GESTAGANGI í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A. Móheiður útskrifaðist sem arkitekt frá Arkitektaskólanum Aarhus árið 2010. Veturinn 2014-2015 stundaði hún meistaranám í umhverfissálfræði við University of Surrey í Guildford á Englandi. Í dag vinnur Móheiður á Teiknistofu Gunnars Hanssonar. Í þessum fyrirlestri mun Móheiður fjalla um grunnkenningar úr umhverfissálfræði og samspil umhverfis, hegðunar og líðanar. Ég tók svo niður nokkra punkta sem hér koma á eftir. - The nodge theory. Félag-áhrif. t.d. móðir leiðir barn af villigötum til betri vegar og þetta. - Góð hönnun skapar vellíðan. Það, að finna út úr flóknum getur verið flókið, en svo lengi sem hluturinn er fallegur er líklegra að niðurstaða fáist í málið en ef hann ef fráhrindandi. (t.d. Apple) - Nokkrar áhugaverðar kenningar - Preferences er algengt rannsóknarform, val fram yfir annað. - The preference model, Kaplan og Kaplan - Circumplex model of affect, Russel - Sálfræðileg endurhæfing, ART (attention restoration theory), Kaplan og Kaplan - STIMMULATION, það sem ögrar í umhvefinu Intensity Complexity Mystery Novelty Noise Light Odour Colour Crowding Visual expeosure Adjacencies Prosimity to circulation - Áhugavert lesefni: - Journal of Environmental Psychology, Umhverfissálfræði - Environment and Behavior, Journal - PSYecology, Umhvrfissálfræði enska/spænska - Ecopsychology, Journal, heimasíða og blog - Journal of Architectural and Planning Research - The Architectural Review - Landscape Research, Journal - Journal of Environmental Education, Kennsla og umhverfi
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |