kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • OUTandPLAY
    • Skógar >
      • Umhirða
      • Kortlagning
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Vörur >
      • Lacer-timburmunir
      • Litabækur
    • THE TURF
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
  • English

Verklok í Vífilsstaðahlíð

4/29/2015

2 Comments

 
Í dag voru tímamót í grisjuninni í Vífilsstaðhlíð því henni er nokkurnvegin lokið að sinni. Amk kem ég (Hlynur) ekki meira að henni þetta vorið. Það á eftir að keyra töluverðu efni út svo heildarmagn er óráðið enn. Þeir sem voru við grisjunina í greninu voru að mestu við Orri en Benni kom líka sterkur inn. Þeir sem hafa unnið við grisjun á furunni eru fleiri en Bjarki vann þó örullegast allra í henni. Aðrir eru Vídas, Pólski og dönsku nemarnir Sille og Dorthe.
Verkið hjá okkur hófst 24. febrúar og lauk hjá mér í dag, 29. apríl. Þetta spannar því yfir tvo mánuði en samanlagðir vinnudagar eru 38 og mjög óáræðanlega talning á tönkum hjá mér benda til að í þetta hafi farið rúmlega 100 tankar, það þýðir um 3 tankar að meðaltali á dag. Þegar ég skoða slit kemur í ljós að ég þarf nú virkilega að fá mér annan grisjunargallann, þessi er alveg orðinn lúinn. Báðar sagirnar mínar biluðu (Stihl 260) biluðu og önnur meira að segja bræddi úr sér. Ég fékk því lánssagir lánaðar hjá höfðginjunum í Heiðmörk. Eknir voru í það minnsta 450 kílómetrar í og af vinnusvæði eða skemmu. Heill hellingur af svitadropum drupu af skinni og held ég að viktin telji í dag 120 kg. 
Einn var sá drykkur sem þróaðist í þessari skemmtilegu raun en er það nýstárleg uppfærsla á Mysudjús, sem ekki bara við Orri fíluðum í tættulur heldur einnig dönsku nemarnir og fleiri.

Fyrsta mynd: Við Orri fögnum áfanganum
Mynd 2 og 3: af aflastæðum héðan og hvaðan (líklega mest af vinnusvæði Hlyns)
Síðasta mynd: Uppskrift af mysudjúsinum.

Picture
Picture
Picture
Picture
2 Comments
Dorthe Nygaard link
4/30/2015 04:52:24 am

Navnet du mangler på Silles veninde (altså mig) er Dorthe :) Tak for opskriften på den forfriskende juice :D

Reply
Hlynur
4/30/2015 06:16:24 am

Tak for dit navn Dorthe. Nu er den blog-text .
Hoper du kan godt blande ten sommerjuce sammfantastiken.

Reply



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • OUTandPLAY
    • Skógar >
      • Umhirða
      • Kortlagning
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Vörur >
      • Lacer-timburmunir
      • Litabækur
    • THE TURF
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
  • English