Persónulegar litabækur
Fátt er skemmtilegra en eitthvað persónulegt að gjöf, afmælisgjöf, brúðkaup eða bekkjaafmæli. Möguleikarnir eru endalausir.
Kvikland gerir persónulegar litabækur. Verðlistinn er sem hér segir.
Kápa og umbrot = 20.ooo kr á hvert eintak
Teikning á hverja mynd = 3000 kr (lágmarksfjöldi mynda 10)
Lægsa verð á bók er 50.000 kr
Dæmi um litabók
Kvikland gerir persónulegar litabækur. Verðlistinn er sem hér segir.
Kápa og umbrot = 20.ooo kr á hvert eintak
Teikning á hverja mynd = 3000 kr (lágmarksfjöldi mynda 10)
Lægsa verð á bók er 50.000 kr
Dæmi um litabók
Litabók BáruBjargar
Hér er dæmi um litabók sem var búin til í tilefni af 10 ára afmæli ungrar stúlku. Unnið var Ljósmyndum af henni og hennar nánustu sem teknar hafa verið í tímans rás. Við sumar myndirnar var sköpunargleðin við völd en annars voru þær nokkuð orginal. Bókin vakti lukku, bæði hjá afmælisbarninu sem og hinum nánustu.
Bókin er í gormi og myndirnar eru á þykkum A4 pappír.
Fyrsta myndin er Forsíðan.
Næst er stutt video, þar sem flett er í gegnum bókina.
Myndirnar úr litabókinni má sjá neðst, sumar er búið að lita.
Bókin er í gormi og myndirnar eru á þykkum A4 pappír.
Fyrsta myndin er Forsíðan.
Næst er stutt video, þar sem flett er í gegnum bókina.
Myndirnar úr litabókinni má sjá neðst, sumar er búið að lita.