Skógarumhirða
Hlynur felldi nokkur tré og tók til í heimareit á jörðinni Dagnverðarnes í Skorradal. Samanlagt rúmlega vikuverk en unnið með hléum síðla árs 2017. Hér er blogg af því verki.
Hlynur hóf störf hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í mars 2016. Það er tímabundin ráðning til eins árs.
Í sumar (2015) réði Skógræktarfélag Garðabæjar Hlyn/Kvikland til sumarstarfa í hin ýmsu störf fyrir félagið. Fyrsti vinnudagur var 18. maí og síðasti var 8.september. Unnið var með hléum. Greint var frá öllu sem gekk á í bloggfærslum frá þeim tíma. Bloggfærslunar eru hér að neðan.
9.sept 2015, Smalaholt Umhirða
4. sept 2015, Gróðursetning með skólakrökkum
26.ágúst 2015, Aðstaðan hökkuð í spað
26.ágúst 2015, Sandahlíð, stígur klár
13. ágúst 2015, Sandahíð-stígagerð
5.ágúst 2015, Umpottun 211
30.júlí 2015, Sandahlíð ofl.
26.júlí 2015, Pottaplöntur í lúpínubreiðu, Smalahlíð
21. júlí 2015, Bekkir og gróðursetning
17.júlí 2015 Bæjarvinnan VIDEO
16.júlí 2015, Miðbik júlí
5. júlí 2015, Fyrsta vikan af júlí
30.júní 2015, Sandahlíð og kerfill
28. júní 2015, hátíð við 3 birkitré (VIDEO)
25.júní 2015, Kurlsítagerð í Lundamóa
22. júní 2015, ATHÖFN/Gróðursetning
18.júní 2015, Lundamói, verk hefst
16.júní 2015, Lundamói, veráætlun fyrir stígagerð
15. júní 2015, Garðabær, Dagur 4
4. sept 2015, Gróðursetning með skólakrökkum
26.ágúst 2015, Aðstaðan hökkuð í spað
26.ágúst 2015, Sandahlíð, stígur klár
13. ágúst 2015, Sandahíð-stígagerð
5.ágúst 2015, Umpottun 211
30.júlí 2015, Sandahlíð ofl.
26.júlí 2015, Pottaplöntur í lúpínubreiðu, Smalahlíð
21. júlí 2015, Bekkir og gróðursetning
17.júlí 2015 Bæjarvinnan VIDEO
16.júlí 2015, Miðbik júlí
5. júlí 2015, Fyrsta vikan af júlí
30.júní 2015, Sandahlíð og kerfill
28. júní 2015, hátíð við 3 birkitré (VIDEO)
25.júní 2015, Kurlsítagerð í Lundamóa
22. júní 2015, ATHÖFN/Gróðursetning
18.júní 2015, Lundamói, verk hefst
16.júní 2015, Lundamói, veráætlun fyrir stígagerð
15. júní 2015, Garðabær, Dagur 4
Vífilsstaðahlíð -Tilheyrir Heiðmörk/Garðabæ
Greni í 55 ára gömlu sitkagreni í Vífilsstaðahlíð.
Þann 24. febrúar hófst grisjunin og lauk 29 apríl. Verkið unnu: HGS og Orra Frey að mestu, en einnig kom Benni sterkur inn á tímabili. Í reitnum stendur sitkagreni sem var gróðursett 1960. Þeir félagar, Gústaf og Sævar hjá Heiðmörk, voru yfirmenn verksins og alltaf til taks, enda voru þeir annarsvegar með vinnumenn á sýnum snærum að grisja í furu þarna skammt frá og hinsvegar keyrðu þeir efnið út á sínum fína Alistor (það kláraðist um sumarið). Þennan reit hafði aldrei verið átt við áður, þ.e.a.s. aldrei verið grisjaður áður svo nokkru nemi. Fyrst nú. Trén voru/eru af mismunandi stærðarflokkum og mjög mismunandi sver. Yfirhæð grenisins er í um 15 metra hæð, fellt var í ýmist 4 m og 3 m lengdir (oftast 3 m) og haldið eftir töluvert af spýrum (lengri tré, u.þ.b. 7m langt). Landið hallar allt í reitnum, stundum viðráðanlegur halli og stundum snarbratt og var miðað við að grisja um 1 ha í fyrstu lotu, sem tókst. Væntanlega verður reiturinn kláraður veturinn eftir. Heildarstærð skógarins er 7ha undir brekkunni.
Skemmtilegt og erfitt. Til gamans má geta að á fyrsta degi er HGS 125 kg (miðað við vogina í Breiðholtslaug seinna um daginn) eftir verkið var hann kominn undir 120 kílóin.
VIDEO er hér neðar
MYNDIR
1röð Vinstri) Á efstu myndinni er Orri á fullu í snjókomunni.
1H) Á annari mynd er Hlynur búinn búa til fínan fellibekk, eða vinnubekk, til að auðvelda verkið.
2V) Á síðustu myndinni spáir Orri í útdráttarslóðinni.
2H) Á þessari bensíntanksmynd eru nokkur tré sem HGS felldi 3. mars
3V) Þarna var verið að koma með nýja "kamínu"skúrinn. Ásamt Alistornum. Á myndinn eru Vídas, Sævar og Gústaf. 3.mars
3HV)Gústaf staflar og Orri fellir. 5.mars
4V) Bjarki og Serbe fella bergfuru. 5.mars
4H) Stórt greni féll BEINT á smærra greni og klauf það í heðrar niður, óvenjulegt, en þetta gerðist hjá HGS. 5.mars
5) Á myndinn eru Benni og Orri að biðja til Mekka líklega, nema það sé líkneskið þarna vinstra megin, sem var eitt sinn stormfallstré. (24.mars 2015)
6) Verktakarnir þrír á 18 degi (Hlyns tímatal), Benni, Orri og Hlynur. (24.mars 2015)
7V) Ýmislegt gekk á við verkin, þarna má sjá stærðar gat á stimplinum í keðjusög Hlyns
7H) Sævar geðri hvað hann gat til að laga þetta, en það er auðvitað ekki hægt nema skipta um allt heila klabbið.
8VogH) Stormur gekk yfir höfuðborgarsvæðið þsnn 14. mars með miklum hvellum. Eitthvað var um stormfall í skóginum.
9VogH) Þetta tré er líkast til það hæsta sem Hlynur felldi. amk eitt af þeim. Það var 15 hátt.
10VHM) Við höfðumst við í góðum kofa sem Heiðmerkurhöfðingjarnir útveguðu okkur.
11V) Benni í action
11H) Orri í action
12VH) Nokkrar stæður eftir Hlyn undir lokin.
13) Í lokin fögnuðum við Orri afrakstinum á síðasta degi apríl mánaðar.
Þann 24. febrúar hófst grisjunin og lauk 29 apríl. Verkið unnu: HGS og Orra Frey að mestu, en einnig kom Benni sterkur inn á tímabili. Í reitnum stendur sitkagreni sem var gróðursett 1960. Þeir félagar, Gústaf og Sævar hjá Heiðmörk, voru yfirmenn verksins og alltaf til taks, enda voru þeir annarsvegar með vinnumenn á sýnum snærum að grisja í furu þarna skammt frá og hinsvegar keyrðu þeir efnið út á sínum fína Alistor (það kláraðist um sumarið). Þennan reit hafði aldrei verið átt við áður, þ.e.a.s. aldrei verið grisjaður áður svo nokkru nemi. Fyrst nú. Trén voru/eru af mismunandi stærðarflokkum og mjög mismunandi sver. Yfirhæð grenisins er í um 15 metra hæð, fellt var í ýmist 4 m og 3 m lengdir (oftast 3 m) og haldið eftir töluvert af spýrum (lengri tré, u.þ.b. 7m langt). Landið hallar allt í reitnum, stundum viðráðanlegur halli og stundum snarbratt og var miðað við að grisja um 1 ha í fyrstu lotu, sem tókst. Væntanlega verður reiturinn kláraður veturinn eftir. Heildarstærð skógarins er 7ha undir brekkunni.
Skemmtilegt og erfitt. Til gamans má geta að á fyrsta degi er HGS 125 kg (miðað við vogina í Breiðholtslaug seinna um daginn) eftir verkið var hann kominn undir 120 kílóin.
VIDEO er hér neðar
MYNDIR
1röð Vinstri) Á efstu myndinni er Orri á fullu í snjókomunni.
1H) Á annari mynd er Hlynur búinn búa til fínan fellibekk, eða vinnubekk, til að auðvelda verkið.
2V) Á síðustu myndinni spáir Orri í útdráttarslóðinni.
2H) Á þessari bensíntanksmynd eru nokkur tré sem HGS felldi 3. mars
3V) Þarna var verið að koma með nýja "kamínu"skúrinn. Ásamt Alistornum. Á myndinn eru Vídas, Sævar og Gústaf. 3.mars
3HV)Gústaf staflar og Orri fellir. 5.mars
4V) Bjarki og Serbe fella bergfuru. 5.mars
4H) Stórt greni féll BEINT á smærra greni og klauf það í heðrar niður, óvenjulegt, en þetta gerðist hjá HGS. 5.mars
5) Á myndinn eru Benni og Orri að biðja til Mekka líklega, nema það sé líkneskið þarna vinstra megin, sem var eitt sinn stormfallstré. (24.mars 2015)
6) Verktakarnir þrír á 18 degi (Hlyns tímatal), Benni, Orri og Hlynur. (24.mars 2015)
7V) Ýmislegt gekk á við verkin, þarna má sjá stærðar gat á stimplinum í keðjusög Hlyns
7H) Sævar geðri hvað hann gat til að laga þetta, en það er auðvitað ekki hægt nema skipta um allt heila klabbið.
8VogH) Stormur gekk yfir höfuðborgarsvæðið þsnn 14. mars með miklum hvellum. Eitthvað var um stormfall í skóginum.
9VogH) Þetta tré er líkast til það hæsta sem Hlynur felldi. amk eitt af þeim. Það var 15 hátt.
10VHM) Við höfðumst við í góðum kofa sem Heiðmerkurhöfðingjarnir útveguðu okkur.
11V) Benni í action
11H) Orri í action
12VH) Nokkrar stæður eftir Hlyn undir lokin.
13) Í lokin fögnuðum við Orri afrakstinum á síðasta degi apríl mánaðar.
Breiðavað - Eiðaþinghá, Fljótsdalshéraði
Mýrar -Skriðdal, Fljótsdalshéraði
Eiðar (skammt frá kriskjumiðstöð), Fljótsdalshéraði
Eiðar 2013-14
Grisjun Tegund: Fura (pine) Aldur: 20ára (gróðurset 1983) Meðalhæð: 8m Þéttleiki fyrir: ca 4000 tré/ha eftir: ca 1000 tré/ha ómælt Grisjun Tegund: Fura (Larch) Aldur: 20ára (gróðurset 1983) Meðalhæð: 10m Þéttleiki fyrir: um 4000 tré/ha eftir: um 1000 tré/ha ómælt Unnið af: HGSfyrir fólkið Efnið í eigu HGS |
Húsavík, skammt ofan við þéttbýlið