kvikland
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English

Haustgróðursetningu lokið í Sauðhaga 2

10/20/2015

0 Comments

 
Þann 11. október hófst Hlynur handa við Gróðursetningu á jörðinni Sauðhaga 2 á Völlum (næstum Skriðdal) á Fljótsdalshéraði.  Veðrið var með eindæmum gott, hlýtt og kjurrt, allan tíman svo að segja. Gróðursetningin stóð yfir í 8 daga samfellt, frá sunnudegi til sunnudags. 
Gróðursetningin var af beiðni/boði Héraðs- og Austurlandsskóga og þar sem ég var bíllaus bauðst mér bíll þeirra, oft nefndur "Skrímsli", en það er þó bara létt breyttur Hilux. Þakka ég þeim fyrir afnotin. 


Niður í jörð fóru samtals: 12.942 plöntur
Lerki, Imatra (67 gata bakki) = 7638
Sitkagreni, Þjórsárdalur (24) = 2640
Alaskaösp, Sæland (24) = 840
Alaskaösp, Keisari (24) = 768
Reyniviður, Hlíðarbraut (24) = 648
Hengibirki, Hausjarvi (24) = 408

Lærdómur:
Mikill munur er að gróðursetja eftir bakkastærðum. Bakkastærð 67 er svo langt um mun auðveldari en stærð 24 og til að gefa mynd af því tók það mig um 3 klukkustundir að gróðursetja úr 24 gata bakka en sama magn úr 67 gata bakka tók það mig einungis tæpa 1 klukkustund.


Hér fyrir neðan eru svipmyndir af svæðinu. Á neðstu myndinni eru allir bakkarnir uppraðaðir, frá degi 1 (lengst til vinstri) til dags 8 (lengst til hægri). Allra neðst er svo PDF skýrsla af verkinu.
Picture
Picture
Picture
Picture
sauðhagi_haust_2015-gróðursetning_hgs_19102015hgs.pdf
File Size: 2049 kb
File Type: pdf
Download File

0 Comments



Leave a Reply.

    Kvikland

    Fréttir af hinu og þessu þegar það á við.

    Geymsla

    December 2021
    September 2021
    March 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    September 2019
    November 2018
    April 2018
    February 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    June 2017
    April 2017
    February 2017
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

kvikland@gmail.com

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Verkefni
    • Skógar >
      • Kortlagning
      • Umhirða
      • Gróðursetning
    • Garðahönnun
    • Innanhússhönnun
    • Video
    • Umbrot
    • Verðskrá
  • Um Kvikland
    • Ýmislegt >
      • Litabækur
      • Lacer-timburmunir
      • THE TURF
  • English