París er frægust fyrir Effelturninn (sjá eftirlíkingu af Effel turninum á mynd 1, tekin skömmu áður en ferðin var tilkynnt öllum ferðalöngum) París er falleg, hrein og eftirsóknarverð borg. Um helgina skruppum við yfir til Frakklands og lentum ía Charles De Gaulle flugvellinum eftir svo spennandi nætuflug að ekkert okkar náði að blunda. Við lentum því ósofin, héldum um nokkra ranghala (mynd 2), og rétt náðum í sortann (sorte þýðir sko Exit). Þar hvíldum við okkur lítillega og loksins fórum við aftur af stað skömuu fyrir hádegið með rútu sem hét Magical Disney bus. Á þeirri klst löngu leið sváfum við uns við stoppuðum fyrir utan Euro Disneyland. Þar skoðuðum við okkur léttilega um og héldum svo áfram á okkar framtíðar svefnstað fyrir næstu daga.
Gaman væri að skrifa meira um ferðina, en einnig er gott að koma þessu frá sér svona.
0 Comments
Leave a Reply. |
KviklandFréttir af hinu og þessu þegar það á við. Geymsla
December 2022
Flokkar |